Toyota Aygo með opnanlegu þaki Finnur Thorlacius skrifar 20. janúar 2015 14:45 Toyota Aygo með léttum blæjudúk. Nýr Aygo frá Toyota verður brátt í boði með opnanlegu þaki. Þar fer ekki eiginlegur blæjubíll því draga má dúkinn, sem á þaki bílsins er, að aftasta burðarbita bílsins smávaxna. Er það gert með rafrænum hætti og stjórnað með einum takka. Svona léttir og einfaldir blæjudúkar verða sífellt vinsælli á kostnað hefðbundinna blæjubíla sem pakka blæjum sínum vanalega í skottið með flóknum, þungum og rándýrum búnaði. Þannig hafa framleiðendur Fiat 500C, Citroën DS3 Cabrio, Renault Twingo, Peugeot 108 og Citroën C1 einmitt gert og fyrir vikið eru þeir aðeins lítillega dýrari en án þessa niðdraganlega dúks. Toyota Aygo mun kosta 895 breskum pundum meira með svona niðurdraganlegum dúk, eða sem nemur 180.000 krónum. Í sólríkum löndum er það vafalaust þess virði. Er það talsvert ódýrara en framleiðendur áðurnefndra keppinauta hans bjóða.Sniðugleg, einföld og ódýr útfærsla hjá Toyota. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Nýr Aygo frá Toyota verður brátt í boði með opnanlegu þaki. Þar fer ekki eiginlegur blæjubíll því draga má dúkinn, sem á þaki bílsins er, að aftasta burðarbita bílsins smávaxna. Er það gert með rafrænum hætti og stjórnað með einum takka. Svona léttir og einfaldir blæjudúkar verða sífellt vinsælli á kostnað hefðbundinna blæjubíla sem pakka blæjum sínum vanalega í skottið með flóknum, þungum og rándýrum búnaði. Þannig hafa framleiðendur Fiat 500C, Citroën DS3 Cabrio, Renault Twingo, Peugeot 108 og Citroën C1 einmitt gert og fyrir vikið eru þeir aðeins lítillega dýrari en án þessa niðdraganlega dúks. Toyota Aygo mun kosta 895 breskum pundum meira með svona niðurdraganlegum dúk, eða sem nemur 180.000 krónum. Í sólríkum löndum er það vafalaust þess virði. Er það talsvert ódýrara en framleiðendur áðurnefndra keppinauta hans bjóða.Sniðugleg, einföld og ódýr útfærsla hjá Toyota.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent