Firaxis kynna nýjan geimleik Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2015 15:03 Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni. Leikjavísir Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni.
Leikjavísir Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira