Mikill fjöldi árekstra á Reykjanesbraut Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2015 13:49 Þessir bílar fóru útaf á Reykjanesbrautinni í dag. vísir/vilhelm Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm Veður Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn funda Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Bryndís vill íslenska hermenn á blað Innlent Fimm sviptir réttindum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði Innlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira
Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
Veður Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn funda Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Bryndís vill íslenska hermenn á blað Innlent Fimm sviptir réttindum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði Innlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira