Er hægt að kveikja í prumpi? sigga dögg skrifar 22. janúar 2015 09:00 Ekki reyna þetta heima! Vísir/Getty Flestir hafa séð bíómynd eða teiknimynd þar sem kveikt er í prumpi og úr verður mikið bál. Áður en hægt er að svara hvort hægt sé að kveikja í prumpi er vissara að kanna, hvað nákvæmlega er í prumi? Samkvæmt Vísindavefnum er prump: Loftið í meltingarvegi okkar samanstendur aðallega af lyktarlausum lofttegundum — koltvíoxíði, súrefni, nitri, vetni og stundum metani. Óþægilega lyktin sem fylgir stundum vindgangi stafar af bakteríum í ristlinum sem gefa frá sér lofttegundir sem innihalda brennistein. (Það er vissara að taka sérstaklega fram að hér um ræðir prump úr endaþarmi en ekki úr píkunni) Það er algengt að pruma um 14 til 23 sinnum á dag og erum við þá að losa okkur við loft sem við gleypum en einnig loft sem myndast við niðurbrot ómeltrar fæðu. Er hægt að kveikja í prumpi? Ef það er metan í prumpinu þínu, þá er hægt að kveikja í því. Ef hægðir þínar fljóta í klósettskálinni þá er líklegt að prumpið innihaldi metan. Það ber að taka sérstaklega fram að það getur kviknað í rassinum ef fólk er að reyna þetta heima hjá sér svo farið varlega og nýttu þessar upplýsingar einungis hugmyndafræðilega en ekki í praktík. Hér má sjá sjónvarspþáttastjórnanda úr þættinum Mythbusters kanna þetta. Heilsa Tengdar fréttir Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00 Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5. janúar 2015 14:00 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið
Flestir hafa séð bíómynd eða teiknimynd þar sem kveikt er í prumpi og úr verður mikið bál. Áður en hægt er að svara hvort hægt sé að kveikja í prumpi er vissara að kanna, hvað nákvæmlega er í prumi? Samkvæmt Vísindavefnum er prump: Loftið í meltingarvegi okkar samanstendur aðallega af lyktarlausum lofttegundum — koltvíoxíði, súrefni, nitri, vetni og stundum metani. Óþægilega lyktin sem fylgir stundum vindgangi stafar af bakteríum í ristlinum sem gefa frá sér lofttegundir sem innihalda brennistein. (Það er vissara að taka sérstaklega fram að hér um ræðir prump úr endaþarmi en ekki úr píkunni) Það er algengt að pruma um 14 til 23 sinnum á dag og erum við þá að losa okkur við loft sem við gleypum en einnig loft sem myndast við niðurbrot ómeltrar fæðu. Er hægt að kveikja í prumpi? Ef það er metan í prumpinu þínu, þá er hægt að kveikja í því. Ef hægðir þínar fljóta í klósettskálinni þá er líklegt að prumpið innihaldi metan. Það ber að taka sérstaklega fram að það getur kviknað í rassinum ef fólk er að reyna þetta heima hjá sér svo farið varlega og nýttu þessar upplýsingar einungis hugmyndafræðilega en ekki í praktík. Hér má sjá sjónvarspþáttastjórnanda úr þættinum Mythbusters kanna þetta.
Heilsa Tengdar fréttir Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00 Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5. janúar 2015 14:00 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið
Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00
Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5. janúar 2015 14:00