Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2015 15:34 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. Persónuvernd er á lokastigum skoðunar á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanni innaríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Að sögn Þórðar Sveinssonar, forstöðumanns lögfræðisviðs Persónuverndar, er von á niðurstöðu frá Persónuvernd vegna málsins innan tíðar. Persónuvernd hafði óskað eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinargerð um málefni hælisleitanda sem send var til Gísla Freys. Sigríður segist hafa sent upplýsingarnar til Gísla með tölvupósti að morgni 20. nóvember árið 2013 en sama dag birtust upplýsingar í fjölmiðlum um málefni hælisleitandans Tony Omos sem Gísli Freyr var síðar dæmdur fyrir að leka úr innanríkisráðuneytinu. Sigríður Björk hafði tjáð fjölmiðlum fyrr í vikunni að hún myndi afhenda Persónuvernd þennan tölvupóst ásamt öðrum gögnum er varða skoðun málsins í dag en þegar Vísir hafði samband við Persónuvernd fengust engar upplýsingar um það hvort afhendingin hefði átt sér stað. „Við höfum ákveðið að tjá okkur ekki um málið við fjölmiðla að sinni heldur leyfa öllu að koma fram um samskipti við alla þá sem að málinu koma í niðurstöðunni þar sem það verður allt saman rakið,“ segir Þórður Sveinsson. Hvorki náðist í Gísla Frey Valdórsson né Sigríði Björk Guðjónsdóttur við vinnslu þessarar fréttar. Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Persónuvernd er á lokastigum skoðunar á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanni innaríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Að sögn Þórðar Sveinssonar, forstöðumanns lögfræðisviðs Persónuverndar, er von á niðurstöðu frá Persónuvernd vegna málsins innan tíðar. Persónuvernd hafði óskað eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinargerð um málefni hælisleitanda sem send var til Gísla Freys. Sigríður segist hafa sent upplýsingarnar til Gísla með tölvupósti að morgni 20. nóvember árið 2013 en sama dag birtust upplýsingar í fjölmiðlum um málefni hælisleitandans Tony Omos sem Gísli Freyr var síðar dæmdur fyrir að leka úr innanríkisráðuneytinu. Sigríður Björk hafði tjáð fjölmiðlum fyrr í vikunni að hún myndi afhenda Persónuvernd þennan tölvupóst ásamt öðrum gögnum er varða skoðun málsins í dag en þegar Vísir hafði samband við Persónuvernd fengust engar upplýsingar um það hvort afhendingin hefði átt sér stað. „Við höfum ákveðið að tjá okkur ekki um málið við fjölmiðla að sinni heldur leyfa öllu að koma fram um samskipti við alla þá sem að málinu koma í niðurstöðunni þar sem það verður allt saman rakið,“ segir Þórður Sveinsson. Hvorki náðist í Gísla Frey Valdórsson né Sigríði Björk Guðjónsdóttur við vinnslu þessarar fréttar.
Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30