Hvessir aftur í kvöld og í nótt Atli Ísleifsson skrifar 9. febrúar 2015 19:13 Snjómugga verður um landið vestanvert frá um klukkan 17 til 18 og síðar hríðarveður. Vísir/Pjetur Spáð er lægðabylgju úr suðvestri og með henni hvessir heldur aftur í kvöld og í nótt. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að snjómugga verði um landið vestanvert frá um klukkan 17 til 18 og síðar hríðarveður, en slydda eða bleytusnjór á láglendi. „Kuldaskil fara yfir vestanlands upp úr miðnætti og í kjölfarið frystir á láglendi og þá með éljum og hálku.“ Í tilkynningunni segir að búist sé við að viðgerð á Djúpvegi sunnan Hólmavíkur ljúki milli klukkan 20 og 22 í kvöld og verði umferð hleypt á í framhaldi af því. „Vegir á Suður- og Vesturlandi eru að mestu greiðfærir þó er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Vestfjörðum er hálka og éljagangur og eitthvað um hálkubletti. Snjóþekja og skafrenningur er á Þröskuldum en hálka og skafrenningur á Gemlufallsheiði. Óveður og hálka er á Mikladal og Hálfdáni. Vegur 61 við Skeljavík, rétt sunnan við Hólmavík er lokaður þar sem stórt skarð hefur myndast í veginn og er reiknað með að viðgerð geti tekið töluverðan tíma. Á Vesturlandi er hálka á Bröttubrekku og hálkublettir á Holtavörðuheiði. Vegir eru víða greiðfærir á Norðurlandi en þó er eitthvað um hálkubletti. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Á Austurlandi er víða orðið greiðfært en þó eru enn hálkublettir á stöku stað. Greiðfært er með suðausturströndinni. Vegna vinnu í Múlagöngum má búast við umferðartöfum aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags frá kl 21 til 06,“ segir í tilkynningunni.Þrenging í NorðurárdalÍ tilkynningu frá lögreglu segir að vakin sé athygli á að þrenging sé á veginum á Vesturlandsvegi Norðurárdal við Bjarnadalsá, akreinin til suðurs er lokuð vegna þrengingar. Búið er að merkja vel við þrenginguna á veginum. Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Spáð er lægðabylgju úr suðvestri og með henni hvessir heldur aftur í kvöld og í nótt. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að snjómugga verði um landið vestanvert frá um klukkan 17 til 18 og síðar hríðarveður, en slydda eða bleytusnjór á láglendi. „Kuldaskil fara yfir vestanlands upp úr miðnætti og í kjölfarið frystir á láglendi og þá með éljum og hálku.“ Í tilkynningunni segir að búist sé við að viðgerð á Djúpvegi sunnan Hólmavíkur ljúki milli klukkan 20 og 22 í kvöld og verði umferð hleypt á í framhaldi af því. „Vegir á Suður- og Vesturlandi eru að mestu greiðfærir þó er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Vestfjörðum er hálka og éljagangur og eitthvað um hálkubletti. Snjóþekja og skafrenningur er á Þröskuldum en hálka og skafrenningur á Gemlufallsheiði. Óveður og hálka er á Mikladal og Hálfdáni. Vegur 61 við Skeljavík, rétt sunnan við Hólmavík er lokaður þar sem stórt skarð hefur myndast í veginn og er reiknað með að viðgerð geti tekið töluverðan tíma. Á Vesturlandi er hálka á Bröttubrekku og hálkublettir á Holtavörðuheiði. Vegir eru víða greiðfærir á Norðurlandi en þó er eitthvað um hálkubletti. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Á Austurlandi er víða orðið greiðfært en þó eru enn hálkublettir á stöku stað. Greiðfært er með suðausturströndinni. Vegna vinnu í Múlagöngum má búast við umferðartöfum aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags frá kl 21 til 06,“ segir í tilkynningunni.Þrenging í NorðurárdalÍ tilkynningu frá lögreglu segir að vakin sé athygli á að þrenging sé á veginum á Vesturlandsvegi Norðurárdal við Bjarnadalsá, akreinin til suðurs er lokuð vegna þrengingar. Búið er að merkja vel við þrenginguna á veginum.
Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira