Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann gerir tilraun til að komast áfram í Ísland Got Talent því í fyrra steig hann á svið klæddur Andrésar andar búning. Þá uppskar hann þrjú nei og eitt já frá Bubba sem skipti um skoðun.
Uppskeran í þetta skiptið var einnig rýr en Ögmundur söng lag úr Frozen myndinni með rödd Drésa. Viðbrögð dómarana voru jákvæðari en í fyrra en ekki nógu góð til að komast áfram.
Myndband af frammistöðunni má sjá hér að ofan.