Kylfingur braut herlög 2. febrúar 2015 19:00 Bae Sang-Moon. vísir/getty Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. Það er búið að kæra hann í heimalandinu fyrir að brjóta herlög. Hann átti að snúa til heimalandsins þar sem fararleyfi hans var á endan. Hann hlýddi ekki þeim tilskipunum heldur tók þátt í Phoenix Open um helgina. Sang-Moon fékk fararleyfi árið 2012 til þess að spila golf í Bandaríkjunum og víðar. Hann hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni ásamt því að vinna mót í Asíu. Hann fékk ekki frekara dvalarleyfi en allir karlmenn í Suður-Kóreu á aldrinum 18 til 35 ára verða að skila tveggja ára herskyldu. Sang-Moon skoðar nú málið með lögfræðingum sínum. Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. Það er búið að kæra hann í heimalandinu fyrir að brjóta herlög. Hann átti að snúa til heimalandsins þar sem fararleyfi hans var á endan. Hann hlýddi ekki þeim tilskipunum heldur tók þátt í Phoenix Open um helgina. Sang-Moon fékk fararleyfi árið 2012 til þess að spila golf í Bandaríkjunum og víðar. Hann hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni ásamt því að vinna mót í Asíu. Hann fékk ekki frekara dvalarleyfi en allir karlmenn í Suður-Kóreu á aldrinum 18 til 35 ára verða að skila tveggja ára herskyldu. Sang-Moon skoðar nú málið með lögfræðingum sínum.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira