Hafþór Júlíus glímir í nýju myndbandi Ólafs Arnalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2015 10:51 Hafþór Júlíus er óárennilegur. Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg. Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg.
Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00
Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00
Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03