Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 12:45 Byggingakrani féll í Garðabænum og flóð varð á Völlunum. Mynd/Baldur Kristmundsson/Hrinrik Hafsteinsson Flestir landsmenn geta verið sammála því að veðrið í gær var ömurlegt, ekki síst suðvestanlands. Bæði var hvasst og blautt auk þess sem bráðinn snjór varð til þess að niðurföll höfðu ekki undan. Hinrik Hafsteinsson var einn þeirra sem ók fram á djúpan og mikinn poll nærri íþróttahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirðinum um hálf sexleytið í gær. Reyndar velti Hinrik fyrir sér í athugasemd með myndbandinu sem hann tók af aðstæðum hvort svona poll ætti ekki hreinlega að flokka sem „sæmilegt stöðuvatn.“ Eins og sjá má á myndbandinu nær vatnið hátt upp á hliðar bifreiðar Hinriks og þá má sjá jeppa keyra í gegnum vatnselginn. Post by Hinrik Hafsteinsson. „Skemmtilegur pollur sem tók á móti mér í Hafnarfirði. Reyndar komu orðin „tjörn“ eða “sæmilegt stöðuvatn“ fyrst í hugann þegar ég neyddist til að bakka uppúr honum til að sleppa heill á húfi,“ sagði Hinrik. Grínast félagar hans með hvort hann hafi ekki hreinlega verið kominn í Ásvallalaug sem er á næstu grösum. Annar spyr hvað hann hafi verið að gera í Læknum? „Læknum? Ég var heppinn að reka ekki út á Faxaflóa,“ svarar Hinrik. Þá voru hviður svo miklar á tímabili í gær að byggingakrani féll til jarðar í Garðabænum eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Sjá meira
Flestir landsmenn geta verið sammála því að veðrið í gær var ömurlegt, ekki síst suðvestanlands. Bæði var hvasst og blautt auk þess sem bráðinn snjór varð til þess að niðurföll höfðu ekki undan. Hinrik Hafsteinsson var einn þeirra sem ók fram á djúpan og mikinn poll nærri íþróttahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirðinum um hálf sexleytið í gær. Reyndar velti Hinrik fyrir sér í athugasemd með myndbandinu sem hann tók af aðstæðum hvort svona poll ætti ekki hreinlega að flokka sem „sæmilegt stöðuvatn.“ Eins og sjá má á myndbandinu nær vatnið hátt upp á hliðar bifreiðar Hinriks og þá má sjá jeppa keyra í gegnum vatnselginn. Post by Hinrik Hafsteinsson. „Skemmtilegur pollur sem tók á móti mér í Hafnarfirði. Reyndar komu orðin „tjörn“ eða “sæmilegt stöðuvatn“ fyrst í hugann þegar ég neyddist til að bakka uppúr honum til að sleppa heill á húfi,“ sagði Hinrik. Grínast félagar hans með hvort hann hafi ekki hreinlega verið kominn í Ásvallalaug sem er á næstu grösum. Annar spyr hvað hann hafi verið að gera í Læknum? „Læknum? Ég var heppinn að reka ekki út á Faxaflóa,“ svarar Hinrik. Þá voru hviður svo miklar á tímabili í gær að byggingakrani féll til jarðar í Garðabænum eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Sjá meira