Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National 14. febrúar 2015 12:45 Brandt Snedeker á öðrum hring í gær. Getty Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni á AT&T Pebble Beach National mótinu eftir tvo hringi en Brandt Snedeker og Matt Jones leiða mótið á 12 höggum undir pari. Snedeker lék sérstaklega vel á öðrum hring en hann hitti allar flatirnar á vellinum í áætluðum höggafjölda og virðist vera að spila sitt besta golf þessa dagana eftir misjafnt gengi á undanförnu ári. Gríðarlega margir kylfingar eru stutt frá efstu mönnum en 36 keppendur eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. Hinn vinsæli John Daly lék fyrsta hringinn á Pebble Beach á sjö höggum undir pari og var meðal efstu manna en honum tókst ekki að fylgja því eftir í gær. Hann kom inn á 72 höggum eða einu yfir pari og situr eins og er í 37. sæti á sex undir pari samtals. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18:00 í kvöld. Golf Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni á AT&T Pebble Beach National mótinu eftir tvo hringi en Brandt Snedeker og Matt Jones leiða mótið á 12 höggum undir pari. Snedeker lék sérstaklega vel á öðrum hring en hann hitti allar flatirnar á vellinum í áætluðum höggafjölda og virðist vera að spila sitt besta golf þessa dagana eftir misjafnt gengi á undanförnu ári. Gríðarlega margir kylfingar eru stutt frá efstu mönnum en 36 keppendur eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. Hinn vinsæli John Daly lék fyrsta hringinn á Pebble Beach á sjö höggum undir pari og var meðal efstu manna en honum tókst ekki að fylgja því eftir í gær. Hann kom inn á 72 höggum eða einu yfir pari og situr eins og er í 37. sæti á sex undir pari samtals. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira