Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr öðrum þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var „Krumminn“ svokallaði hlutskarpastur.
Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður annað kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi.
Besta augnablikið: Krummi hlutskarpastur

Tengdar fréttir

„Blikkarinn“ besta augnablikið í fyrsta þætti Ísland Got Talent
Héðinn Valdimarsson leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu dómara á eftirminnilegan hátt í fyrsta þætti Ísland Got Talent.

Veldu besta augnablikið: Kem aftur, rappararnir og flexarinn
Taktu þátt og þú gætir unnið glæsilega vinninga.

Veldu besta augnablikið: Krummi, grínarinn og klest´ann
Áhorfendur fá tækifæri til að velja besta augnablikið í öðrum þætti Ísland got talent.