Jón Jónsson þandi raddböndin af innlifunvísir/andri marínó
Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent á glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói um helgina. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó.
Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Jón Jónsson lét sig ekki vanta og mætti með hljómsveit til að flyta eitt laga sinna.
Hægt er að horfa á upptöku af frammistöðunni hér fyrir neðan.