Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 23:57 Um 80 manns voru við leit þegar mennirnir fundust. vísir/vilhelm Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Voru það sleðamenn frá björgunarsveitum sem fundu þá rétt norðan við þann punkt sem SPOT tæki mannanna sendi, eða við Urðarvötn.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Snjóbíll er nú á leið á staðinn að sækja mennina og mun hann flytja þá til byggða. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að lítið sem ekkert fjarskiptasamband sé á svæðinu og því eru á þessari stundu ekki komnar upplýsingar um hvað amaði að mönnunum og varð til þess að þeir sendu neyðarboð. Verið er að kalla allar bjargir til baka en búið var að kalla út sveitir úr Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslum og voru um 80 manns við leit þegar mennirnir fundust. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Voru það sleðamenn frá björgunarsveitum sem fundu þá rétt norðan við þann punkt sem SPOT tæki mannanna sendi, eða við Urðarvötn.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Snjóbíll er nú á leið á staðinn að sækja mennina og mun hann flytja þá til byggða. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að lítið sem ekkert fjarskiptasamband sé á svæðinu og því eru á þessari stundu ekki komnar upplýsingar um hvað amaði að mönnunum og varð til þess að þeir sendu neyðarboð. Verið er að kalla allar bjargir til baka en búið var að kalla út sveitir úr Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslum og voru um 80 manns við leit þegar mennirnir fundust.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43
„Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12
Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14
Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26