Nokkur góð ráð til að gera sykurlausa lífið einfaldara Rikka skrifar 23. febrúar 2015 14:00 visr/getty Stökkbreyting hefur orðið á umræðunni um sykurpúkann undanfarna mánuði og almenningur orðinn meðvitaðari um hætturnar sem honum fylgja. Gunnar Már Kamban stendur fyrir frábærum sex vikna námskeiðum fyrir þá sem vilja kveðja sykurinn fyrir fullt og allt. Hér koma nokkur frábær ráð frá honum. Leggðu þig fram um að njóta matarsins og eyða aðeins meiri tíma í að borða Að borða í bílnum, á hlaupum eða standandi við eldhúsborðið meðan þú sinnir þeim yngstu er algengt hjá mörgum en þú ættir að endurskoða þessa hegðun því hún getur verið að skemma fyrir þér. Að setjast niður og eyða allavega lágmarkstíma í að borða matinn og njóta hans er mjög mikilvægt. Góðir próteingjafar með fersku frænmeti, góðum olíum og brögðum er eitthvað sem við eigum að njóta en ekki „grípa og gleypa“ . Gefðu þér meiri tíma til að borða og njóta matarins, það gerir lífið einfaldlega skemmtilegra og auðveldara.Skipuleggðu dagana og vikuna. Þegar þú skipuleggur dagana og jafnvel vikuna t.d. í innkaupum verður allt mikið auðveldara. Hafðu alltaf eitthvað inn í ísskáp sem þú getur gripið þegar þú opnar hann og hungrið er farið að segja til sín. Salöt, gott álegg og soðin egg eru t.d. góðir kostir. Að elda ríflega og taka með í hádegisverð daginn eftir er sniðugt ef það hentar eða nota restina frá kvöldverðinum í millimál um miðbik dagsins. Ég mæli einnig með að eiga alltaf eitthvað sykurlaust en sætt í ísskápnum eða kælinum. Í HABS bókinni er t.d. einfalt heimatilbúið súkkulaði sem gott er að eiga ávallt í frystinum. Hérna eru svo afar einföld uppskrift af túnfisksalati sem gott er að eiga í ísskápnum Byrjaðu alla daga á A: þökkum og B: snöggumskipulagsfundi með sjálfum þér Á því augnabliki þegar þú ert að vakna og áður en þú opnar augun eru nokkrar mínútur sem er svolítill tækifærisgluggi. Heilinn er ekki farinn af stað inn í daginn og þú ert sennilega stödd/staddur á rólegasta augnabliki dagsins. Notaðu þessar mínútur til að þakka fyrir allt það góða sem hefur ratað þína leið í lífinu og eyddu svo nokkrum sekúndum í að skipuleggja daginn varðandi mataræðið. Þegar þú ferð inn í daginn ertu með skýra sýn yfir hvað þú þarft að undirbúa fyrir daginn og gleði í hjarta eftir að hugsa um þá hluti sem veita þér mesta hamingjuna.Skapaðu þér nýjar (sykurlausar) hefðir Að detta í nammiland með krökkunum getur verið hefð. Að fara vikulega í bíó og detta í gos og nammi getur verið hefð og það getur verði erfitt að sleppa þessum hefðum því það er líklegt að þær séu að veita þér töluverða ánægju. Þær hefðir sem tengjast sykurneyslu og óhollustu er óvitlaust að skoða og í framhaldinu að skapa nýjar hefðir sem veita þér einnig gleði og tilhlökkun en eru sykurlausar. Hvernig væri að elda og prófa eina nýja uppskrift í hverri viku sem þú gerir frá grunni. Þriðjudagar væru góðir í þetta. Hvað segirðu um að þú smakkir alltaf nýja eftirrétti á fimmtudögum? Guð má vita hvað eru margar uppskriftir af eftirréttum í þessu prógrammi svo þú ættir ekki að lenda í vandræðum með að finna eitthvað sem þér er að skapi. Prófaðu þig áfram, finndu dag sem hentar og skapaðu nýjar hefðir. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Hættu að borða sykur Heilsa Tengdar fréttir Þessar heilsuvörur innihalda meiri sykur en þig grunar Þrátt fyrir vandað val á matvörum og meðvitund um minni sykurneyslu eru samt sem áður matvörur í boði sem innihalda miklu meiri sykur en okkur grunaði. 10. febrúar 2015 14:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 Ekki keypt hveiti né sykur í tvö ár Hafdís Priscilla Magnúsdóttir tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna fyrir Dísukökur. 2. febrúar 2015 10:00 Börnin og sykurleysið Að sama skapi var það áskorun að fara á kaffihús eftir hellaskoðunina þar sem að gómsætar kökur og aðrar girnilegar freistingar biðu okkar. Aftur kom þessi kvíði upp í mér… er ég núna að fara að eiga við öskrandi börn sem kalla á sykurskammtinn sinn. 8. september 2014 14:00 Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00 Þjóðarátak gegn sykurneyslu Íslendingar eru að verða ein af feitari þjóðum heims en hvernig í ósköpunum komum við okkur í þessa stöðu? 1. febrúar 2015 14:00 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Tekur Kim Kardashian áskoruninni? Svo virðist sem að hin bandaríska raunveruleikastjarna Kim Kardashian sé að íhuga að taka áskorun heimildamyndarinnar Fed Up. 18. október 2014 10:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Ráð til að halda sig frá sykri Það getur verið áskorun að hætta að borða sykur og halda sig við þá ákvörðun. Hérna koma nokkur góð ráð sem halda þér við efnið. 17. febrúar 2015 14:00 Ertu sykurfíkill? Rikka skrifar um sykurfíkn í tilefni átaksins Sykurlaus september. 12. september 2014 09:30 Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum. 8. febrúar 2015 12:00 Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Stökkbreyting hefur orðið á umræðunni um sykurpúkann undanfarna mánuði og almenningur orðinn meðvitaðari um hætturnar sem honum fylgja. Gunnar Már Kamban stendur fyrir frábærum sex vikna námskeiðum fyrir þá sem vilja kveðja sykurinn fyrir fullt og allt. Hér koma nokkur frábær ráð frá honum. Leggðu þig fram um að njóta matarsins og eyða aðeins meiri tíma í að borða Að borða í bílnum, á hlaupum eða standandi við eldhúsborðið meðan þú sinnir þeim yngstu er algengt hjá mörgum en þú ættir að endurskoða þessa hegðun því hún getur verið að skemma fyrir þér. Að setjast niður og eyða allavega lágmarkstíma í að borða matinn og njóta hans er mjög mikilvægt. Góðir próteingjafar með fersku frænmeti, góðum olíum og brögðum er eitthvað sem við eigum að njóta en ekki „grípa og gleypa“ . Gefðu þér meiri tíma til að borða og njóta matarins, það gerir lífið einfaldlega skemmtilegra og auðveldara.Skipuleggðu dagana og vikuna. Þegar þú skipuleggur dagana og jafnvel vikuna t.d. í innkaupum verður allt mikið auðveldara. Hafðu alltaf eitthvað inn í ísskáp sem þú getur gripið þegar þú opnar hann og hungrið er farið að segja til sín. Salöt, gott álegg og soðin egg eru t.d. góðir kostir. Að elda ríflega og taka með í hádegisverð daginn eftir er sniðugt ef það hentar eða nota restina frá kvöldverðinum í millimál um miðbik dagsins. Ég mæli einnig með að eiga alltaf eitthvað sykurlaust en sætt í ísskápnum eða kælinum. Í HABS bókinni er t.d. einfalt heimatilbúið súkkulaði sem gott er að eiga ávallt í frystinum. Hérna eru svo afar einföld uppskrift af túnfisksalati sem gott er að eiga í ísskápnum Byrjaðu alla daga á A: þökkum og B: snöggumskipulagsfundi með sjálfum þér Á því augnabliki þegar þú ert að vakna og áður en þú opnar augun eru nokkrar mínútur sem er svolítill tækifærisgluggi. Heilinn er ekki farinn af stað inn í daginn og þú ert sennilega stödd/staddur á rólegasta augnabliki dagsins. Notaðu þessar mínútur til að þakka fyrir allt það góða sem hefur ratað þína leið í lífinu og eyddu svo nokkrum sekúndum í að skipuleggja daginn varðandi mataræðið. Þegar þú ferð inn í daginn ertu með skýra sýn yfir hvað þú þarft að undirbúa fyrir daginn og gleði í hjarta eftir að hugsa um þá hluti sem veita þér mesta hamingjuna.Skapaðu þér nýjar (sykurlausar) hefðir Að detta í nammiland með krökkunum getur verið hefð. Að fara vikulega í bíó og detta í gos og nammi getur verið hefð og það getur verði erfitt að sleppa þessum hefðum því það er líklegt að þær séu að veita þér töluverða ánægju. Þær hefðir sem tengjast sykurneyslu og óhollustu er óvitlaust að skoða og í framhaldinu að skapa nýjar hefðir sem veita þér einnig gleði og tilhlökkun en eru sykurlausar. Hvernig væri að elda og prófa eina nýja uppskrift í hverri viku sem þú gerir frá grunni. Þriðjudagar væru góðir í þetta. Hvað segirðu um að þú smakkir alltaf nýja eftirrétti á fimmtudögum? Guð má vita hvað eru margar uppskriftir af eftirréttum í þessu prógrammi svo þú ættir ekki að lenda í vandræðum með að finna eitthvað sem þér er að skapi. Prófaðu þig áfram, finndu dag sem hentar og skapaðu nýjar hefðir. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Hættu að borða sykur
Heilsa Tengdar fréttir Þessar heilsuvörur innihalda meiri sykur en þig grunar Þrátt fyrir vandað val á matvörum og meðvitund um minni sykurneyslu eru samt sem áður matvörur í boði sem innihalda miklu meiri sykur en okkur grunaði. 10. febrúar 2015 14:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 Ekki keypt hveiti né sykur í tvö ár Hafdís Priscilla Magnúsdóttir tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna fyrir Dísukökur. 2. febrúar 2015 10:00 Börnin og sykurleysið Að sama skapi var það áskorun að fara á kaffihús eftir hellaskoðunina þar sem að gómsætar kökur og aðrar girnilegar freistingar biðu okkar. Aftur kom þessi kvíði upp í mér… er ég núna að fara að eiga við öskrandi börn sem kalla á sykurskammtinn sinn. 8. september 2014 14:00 Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00 Þjóðarátak gegn sykurneyslu Íslendingar eru að verða ein af feitari þjóðum heims en hvernig í ósköpunum komum við okkur í þessa stöðu? 1. febrúar 2015 14:00 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Tekur Kim Kardashian áskoruninni? Svo virðist sem að hin bandaríska raunveruleikastjarna Kim Kardashian sé að íhuga að taka áskorun heimildamyndarinnar Fed Up. 18. október 2014 10:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Ráð til að halda sig frá sykri Það getur verið áskorun að hætta að borða sykur og halda sig við þá ákvörðun. Hérna koma nokkur góð ráð sem halda þér við efnið. 17. febrúar 2015 14:00 Ertu sykurfíkill? Rikka skrifar um sykurfíkn í tilefni átaksins Sykurlaus september. 12. september 2014 09:30 Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum. 8. febrúar 2015 12:00 Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þessar heilsuvörur innihalda meiri sykur en þig grunar Þrátt fyrir vandað val á matvörum og meðvitund um minni sykurneyslu eru samt sem áður matvörur í boði sem innihalda miklu meiri sykur en okkur grunaði. 10. febrúar 2015 14:00
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15
Ekki keypt hveiti né sykur í tvö ár Hafdís Priscilla Magnúsdóttir tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna fyrir Dísukökur. 2. febrúar 2015 10:00
Börnin og sykurleysið Að sama skapi var það áskorun að fara á kaffihús eftir hellaskoðunina þar sem að gómsætar kökur og aðrar girnilegar freistingar biðu okkar. Aftur kom þessi kvíði upp í mér… er ég núna að fara að eiga við öskrandi börn sem kalla á sykurskammtinn sinn. 8. september 2014 14:00
Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00
Þjóðarátak gegn sykurneyslu Íslendingar eru að verða ein af feitari þjóðum heims en hvernig í ósköpunum komum við okkur í þessa stöðu? 1. febrúar 2015 14:00
Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00
Tekur Kim Kardashian áskoruninni? Svo virðist sem að hin bandaríska raunveruleikastjarna Kim Kardashian sé að íhuga að taka áskorun heimildamyndarinnar Fed Up. 18. október 2014 10:00
Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00
Ráð til að halda sig frá sykri Það getur verið áskorun að hætta að borða sykur og halda sig við þá ákvörðun. Hérna koma nokkur góð ráð sem halda þér við efnið. 17. febrúar 2015 14:00
Ertu sykurfíkill? Rikka skrifar um sykurfíkn í tilefni átaksins Sykurlaus september. 12. september 2014 09:30
Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum. 8. febrúar 2015 12:00
Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00
Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00