Skíðamenn greiddu fyrir björgunina Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 7. mars 2015 19:36 Gönguskíðamennirnir sem voru sóttir á Vatnajökul í gær, greiddu fyrir björgunina en ætla að gera kröfu á tryggingafélög sín eftir að heim er komið. Þeir voru miður sín yfir því að hafa virt varnaðarorð björgunarmanna að vettugi. Hörður Már Harðarson formaður Landsbjargar segir að það hafi ekki gerst áður að menn í raunverulegri hættu hafi greitt fyrir aðstoð björgunarsveita. Það sé þó mikil pressa á það í samfélaginu að opna umræðu um þau mál. Fólk hafi þó stundum borgað ef það hafi farið gegn fyrirmælum um lokanir eða fengið aðstoð við bifreiðar eða annað án þess að nein hætta væri á ferðum. Á sjötta tug björgunarmanna, á tíu jeppum og þremur snjóbílum, sóttu í gær tvo erlenda gönguskíðamenn sem voru á göngu yfir Vatnajökul. Mennirnir voru heilir á húfi þegar að þeim var komið seinnipartinn í gær en mikið af búnaði þeirra var ónýtur eða fokinn burt. Björgunarsveitir höfðu áður komið hópnum til aðstoðar og flutt einn félaga þeirra niður af jöklinum. Þá voru hinir hvattir til að snúa til byggða vegna slæms veðurútlits en virtu það að vettugi. Þar sem ferðalangarnir höfðu ekki farið að ráðleggingum greiddu þeir útlagðan kostnað við björgunina. Veður Tengdar fréttir Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira
Gönguskíðamennirnir sem voru sóttir á Vatnajökul í gær, greiddu fyrir björgunina en ætla að gera kröfu á tryggingafélög sín eftir að heim er komið. Þeir voru miður sín yfir því að hafa virt varnaðarorð björgunarmanna að vettugi. Hörður Már Harðarson formaður Landsbjargar segir að það hafi ekki gerst áður að menn í raunverulegri hættu hafi greitt fyrir aðstoð björgunarsveita. Það sé þó mikil pressa á það í samfélaginu að opna umræðu um þau mál. Fólk hafi þó stundum borgað ef það hafi farið gegn fyrirmælum um lokanir eða fengið aðstoð við bifreiðar eða annað án þess að nein hætta væri á ferðum. Á sjötta tug björgunarmanna, á tíu jeppum og þremur snjóbílum, sóttu í gær tvo erlenda gönguskíðamenn sem voru á göngu yfir Vatnajökul. Mennirnir voru heilir á húfi þegar að þeim var komið seinnipartinn í gær en mikið af búnaði þeirra var ónýtur eða fokinn burt. Björgunarsveitir höfðu áður komið hópnum til aðstoðar og flutt einn félaga þeirra niður af jöklinum. Þá voru hinir hvattir til að snúa til byggða vegna slæms veðurútlits en virtu það að vettugi. Þar sem ferðalangarnir höfðu ekki farið að ráðleggingum greiddu þeir útlagðan kostnað við björgunina.
Veður Tengdar fréttir Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira
Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49
Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56