Hvað má fara í klósettið? sigga dögg skrifar 23. mars 2015 11:00 Þvag, saur og salernispappír Vísir/Getty Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum. Heilsa Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið
Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum.
Heilsa Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið