Tíu til fimmtán milljóna tjón á eignum Mosfellsbæjar Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 15:30 Haraldur Sverrisson, er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Skemmdir á eigum Mosfellsbæjar í óviðrinu um síðastliðna helgi eru metnar á tíu til fimmtán milljón króna. Þar eru skemmdir á eignum bæjarbúa ekki teknar með. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum og urðu lækir að virtist að stórfljótum. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa kortlagt þær skemmdir sem urðu á eignum bæjarins í óveðrinu um síðastliðna helgi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Þá skemmdust tvö strætóskýli og annað þeirra er ónýtt og hleðslur og varnarveggir við ár og læki skemmdust einnig. „Það eru engar skemmdir á húsum eða slíkum hlutum hjá Mosfellsbæ, en það eru skemmdir á húseignum íbúa, sem við höfum ekki glögga mynd af,“ segir Haraldur. „Við metum tjónið á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna, en það tekur einhvern tíma að koma þessu öllu saman í lag.“ Starfsmenn bæjarins vinna nú að því að gera ráðstafanir svo fólki stafi ekki hætta af þeim skemmdum sem urðu. Setja upp bráðabirgða brýr, eða taka í burtu, og gera ráðstafanir svo fyllingar og slíkt detti ekki niður. Haraldur var á ferðinni frá sex um morguninn á laugardaginn, ásamt starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar og áhaldahússins og fleirum. Á vef Mosfellsbæjar segir að ástandið hafi verið verst í Reykjahverfi, meðfram Varmánni og í Baugshlíð. Loka þurfti vegum á tveimur stöðum til að beina vatnsflaumnum í farveg og koma í veg fyrir frekara tjón. Veður Tengdar fréttir Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Skemmdir á eigum Mosfellsbæjar í óviðrinu um síðastliðna helgi eru metnar á tíu til fimmtán milljón króna. Þar eru skemmdir á eignum bæjarbúa ekki teknar með. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum og urðu lækir að virtist að stórfljótum. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa kortlagt þær skemmdir sem urðu á eignum bæjarins í óveðrinu um síðastliðna helgi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Þá skemmdust tvö strætóskýli og annað þeirra er ónýtt og hleðslur og varnarveggir við ár og læki skemmdust einnig. „Það eru engar skemmdir á húsum eða slíkum hlutum hjá Mosfellsbæ, en það eru skemmdir á húseignum íbúa, sem við höfum ekki glögga mynd af,“ segir Haraldur. „Við metum tjónið á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna, en það tekur einhvern tíma að koma þessu öllu saman í lag.“ Starfsmenn bæjarins vinna nú að því að gera ráðstafanir svo fólki stafi ekki hætta af þeim skemmdum sem urðu. Setja upp bráðabirgða brýr, eða taka í burtu, og gera ráðstafanir svo fyllingar og slíkt detti ekki niður. Haraldur var á ferðinni frá sex um morguninn á laugardaginn, ásamt starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar og áhaldahússins og fleirum. Á vef Mosfellsbæjar segir að ástandið hafi verið verst í Reykjahverfi, meðfram Varmánni og í Baugshlíð. Loka þurfti vegum á tveimur stöðum til að beina vatnsflaumnum í farveg og koma í veg fyrir frekara tjón.
Veður Tengdar fréttir Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent