Tíu til fimmtán milljóna tjón á eignum Mosfellsbæjar Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 15:30 Haraldur Sverrisson, er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Skemmdir á eigum Mosfellsbæjar í óviðrinu um síðastliðna helgi eru metnar á tíu til fimmtán milljón króna. Þar eru skemmdir á eignum bæjarbúa ekki teknar með. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum og urðu lækir að virtist að stórfljótum. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa kortlagt þær skemmdir sem urðu á eignum bæjarins í óveðrinu um síðastliðna helgi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Þá skemmdust tvö strætóskýli og annað þeirra er ónýtt og hleðslur og varnarveggir við ár og læki skemmdust einnig. „Það eru engar skemmdir á húsum eða slíkum hlutum hjá Mosfellsbæ, en það eru skemmdir á húseignum íbúa, sem við höfum ekki glögga mynd af,“ segir Haraldur. „Við metum tjónið á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna, en það tekur einhvern tíma að koma þessu öllu saman í lag.“ Starfsmenn bæjarins vinna nú að því að gera ráðstafanir svo fólki stafi ekki hætta af þeim skemmdum sem urðu. Setja upp bráðabirgða brýr, eða taka í burtu, og gera ráðstafanir svo fyllingar og slíkt detti ekki niður. Haraldur var á ferðinni frá sex um morguninn á laugardaginn, ásamt starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar og áhaldahússins og fleirum. Á vef Mosfellsbæjar segir að ástandið hafi verið verst í Reykjahverfi, meðfram Varmánni og í Baugshlíð. Loka þurfti vegum á tveimur stöðum til að beina vatnsflaumnum í farveg og koma í veg fyrir frekara tjón. Veður Tengdar fréttir Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Skemmdir á eigum Mosfellsbæjar í óviðrinu um síðastliðna helgi eru metnar á tíu til fimmtán milljón króna. Þar eru skemmdir á eignum bæjarbúa ekki teknar með. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum og urðu lækir að virtist að stórfljótum. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa kortlagt þær skemmdir sem urðu á eignum bæjarins í óveðrinu um síðastliðna helgi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Þá skemmdust tvö strætóskýli og annað þeirra er ónýtt og hleðslur og varnarveggir við ár og læki skemmdust einnig. „Það eru engar skemmdir á húsum eða slíkum hlutum hjá Mosfellsbæ, en það eru skemmdir á húseignum íbúa, sem við höfum ekki glögga mynd af,“ segir Haraldur. „Við metum tjónið á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna, en það tekur einhvern tíma að koma þessu öllu saman í lag.“ Starfsmenn bæjarins vinna nú að því að gera ráðstafanir svo fólki stafi ekki hætta af þeim skemmdum sem urðu. Setja upp bráðabirgða brýr, eða taka í burtu, og gera ráðstafanir svo fyllingar og slíkt detti ekki niður. Haraldur var á ferðinni frá sex um morguninn á laugardaginn, ásamt starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar og áhaldahússins og fleirum. Á vef Mosfellsbæjar segir að ástandið hafi verið verst í Reykjahverfi, meðfram Varmánni og í Baugshlíð. Loka þurfti vegum á tveimur stöðum til að beina vatnsflaumnum í farveg og koma í veg fyrir frekara tjón.
Veður Tengdar fréttir Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40