Tiger verður ekki með á Arnold Palmer Invitational Kári Örn Hinriksson skrifar 17. mars 2015 18:00 Tiger Woods segist enn vera að vinna í leik sínum. Getty Tiger Woods verður ekki með á Arnold Palmer Invitational sem hefst á fimmtudaginn en hann tilkynnti þetta í nýrri bloggfærslu á heimasíðu sinni. Hann hefur ekki leikið keppnisgolf síðan snemma í febrúar þegar að hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna meiðsla en hann hafði þá leikið afar illa. Hann tilkynnti í kjölfarið að hann myndi taka sér stutt frí frá golfi til þess að vinna í leiknum sínum. Þetta frí virðist samt verða aðeins lengra en flestir bjuggust við því Woods hefur oftar en ekki notað Arnold Palmer Invitational í undirbúningi sínum fyrir Masters mótið sem fram fer snemma í apríl. Woods hefur sigrað átta sinnum á mótinu og halað inn yfir sjö milljónum dollara í því en margir bjuggust við því að hann myndi mæta til leiks um næstu helgi. Þrátt fyrir að Woods verði ekki munu allir bestu kylfingar heims taka þátt en þar má helst nefna Rory McIlroy sem freistar þess að sigra á sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods verður ekki með á Arnold Palmer Invitational sem hefst á fimmtudaginn en hann tilkynnti þetta í nýrri bloggfærslu á heimasíðu sinni. Hann hefur ekki leikið keppnisgolf síðan snemma í febrúar þegar að hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna meiðsla en hann hafði þá leikið afar illa. Hann tilkynnti í kjölfarið að hann myndi taka sér stutt frí frá golfi til þess að vinna í leiknum sínum. Þetta frí virðist samt verða aðeins lengra en flestir bjuggust við því Woods hefur oftar en ekki notað Arnold Palmer Invitational í undirbúningi sínum fyrir Masters mótið sem fram fer snemma í apríl. Woods hefur sigrað átta sinnum á mótinu og halað inn yfir sjö milljónum dollara í því en margir bjuggust við því að hann myndi mæta til leiks um næstu helgi. Þrátt fyrir að Woods verði ekki munu allir bestu kylfingar heims taka þátt en þar má helst nefna Rory McIlroy sem freistar þess að sigra á sínu öðru atvinnumannamóti á árinu.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira