Líkir Bieber við Joffrey konung Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 13:00 Undiir lok kvöldsins bað Justin Bieber aðdáendur sína afsökunar á hegðun sinni síðustu misseri. Vísir/AP Comedy Central hefur nú birt tvö myndbönd úr grillun Justin Bieber, þar sem grínistar og aðrir þekktir einstaklingar tóku tónlistarmanninn fyrir. Grillunin var tekin upp um helgina, en verður birt þann 30. mars. Kevin Hart stýrði kvöldinu en hann opnaði á því að segja að þeir ætluðu að gera það sem foreldrar Bieber, eða yfirvöld, hefðu átt að gera fyrir löngu síðan. Það væri að rassskella hann, eins og hann ætti skilið. Grínistinn Jeffrey Ross sagði Bieber vera hrokafullan og sagði hann vera Joffrey konung poppsins. Joffrey er eins og margir vita ungur konungur úr Game of Thrones, sem þekktur er fyrir grimmd sína og hroka. Hann er án efa einn hataðasti karakter sjónvarpssögunnar. Því hefur verið haldið fram að Bieber hafi fengið rækilega á baukinn í grilluninni. Á vef Rolling Stone, segir hins vegar að greinilega hafi henni verið ætlað að bæta orðspor tónlistarmannsins, sem hefur lent í ýmsum vandræðum síðustu misseri. Hér fyrir neðan má síðan sjá umræðuna á Twitter sem fer fram undir merkinu #bieberroast. #bieberroast Tweets Game of Thrones Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Comedy Central hefur nú birt tvö myndbönd úr grillun Justin Bieber, þar sem grínistar og aðrir þekktir einstaklingar tóku tónlistarmanninn fyrir. Grillunin var tekin upp um helgina, en verður birt þann 30. mars. Kevin Hart stýrði kvöldinu en hann opnaði á því að segja að þeir ætluðu að gera það sem foreldrar Bieber, eða yfirvöld, hefðu átt að gera fyrir löngu síðan. Það væri að rassskella hann, eins og hann ætti skilið. Grínistinn Jeffrey Ross sagði Bieber vera hrokafullan og sagði hann vera Joffrey konung poppsins. Joffrey er eins og margir vita ungur konungur úr Game of Thrones, sem þekktur er fyrir grimmd sína og hroka. Hann er án efa einn hataðasti karakter sjónvarpssögunnar. Því hefur verið haldið fram að Bieber hafi fengið rækilega á baukinn í grilluninni. Á vef Rolling Stone, segir hins vegar að greinilega hafi henni verið ætlað að bæta orðspor tónlistarmannsins, sem hefur lent í ýmsum vandræðum síðustu misseri. Hér fyrir neðan má síðan sjá umræðuna á Twitter sem fer fram undir merkinu #bieberroast. #bieberroast Tweets
Game of Thrones Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög