Guðmundur Ágúst með magnaðan hring í Flórída 14. mars 2015 15:36 Guðmundur Ágúst var í banastuði á fyrsta hring. GSÍ Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur gerði sér lítið fyrir og lék á níu höggum undir pari á fyrsta hring á Seminole Intercollegiate háskólamótinu sem fram fer á Southwood keppnisvellinum í Flórída. Guðmundur stundar nám við East Tennesse State skólann og leikur með golfliði hans en hann kom inn á 63 höggum eða níu undir pari. Eftir fyrsta hring leiðir þessi fyrrum Íslandsmeistari í holukeppni mótið með fjórum höggum en næsti maður á eftir honum er á fimm höggum undir pari. Hringurinn hjá Guðmundi er sá besti sem íslenskur kylfingur hefur leikið í bandaríska háskólagolfinu en mótið er afar sterkt og margir af bestu kylfingum háskólagolfsins eru meðal keppenda. Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur gerði sér lítið fyrir og lék á níu höggum undir pari á fyrsta hring á Seminole Intercollegiate háskólamótinu sem fram fer á Southwood keppnisvellinum í Flórída. Guðmundur stundar nám við East Tennesse State skólann og leikur með golfliði hans en hann kom inn á 63 höggum eða níu undir pari. Eftir fyrsta hring leiðir þessi fyrrum Íslandsmeistari í holukeppni mótið með fjórum höggum en næsti maður á eftir honum er á fimm höggum undir pari. Hringurinn hjá Guðmundi er sá besti sem íslenskur kylfingur hefur leikið í bandaríska háskólagolfinu en mótið er afar sterkt og margir af bestu kylfingum háskólagolfsins eru meðal keppenda.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira