Rafmagnslaust víða um land Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2015 10:05 Línur Landsnet eiga víða í erfiðleikum vísir/gva Miklar truflanir hafa verið í flutningskerfi Landsets eftir að óveðurslægðin kom upp að landinu um sexleytið í morgun. Veðurhæð jókst þá mjög mikið á skömmum tíma og olli það útleysingum á línum frá Neskaupstað og norður um til Laxárvatnslínu 1. Vatnshamralína leysti út korter yfir sjö, áður en Laxárvatnslína komst í rekstur, og við það urðu Snæfellsnes og Vestfirðir rafmagnslausir í um það bil hálftíma. Skemmdir virðast hafa orðið á Hrútartungulínu og straumlaust varð á sunnanverðum Vestfjörðum um kl 9:20. Útsláttur hefur einnig orðið á Hrútatungulínu, Búrfellslínum og Kolviðarhólslínu og hafa stórir notendur orðið fyrir ítrekuðum truflunum en í skamman tíma í senn. Einnig hefur byggðalínuhringurinn rofnað nokkrum sinnum. Að sögn vaktmanna í stjórnstöð Landsnets er þetta með mestu veðurhæð sem þeir sem þar vinna hafa séð og hafa óvenjumargar útleysingar átt sér stað á skömmum tíma í flutningskerfinu og er búist við áframhaldandi rafmagnstruflunum þar til veður gengur niður. Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Miklar truflanir hafa verið í flutningskerfi Landsets eftir að óveðurslægðin kom upp að landinu um sexleytið í morgun. Veðurhæð jókst þá mjög mikið á skömmum tíma og olli það útleysingum á línum frá Neskaupstað og norður um til Laxárvatnslínu 1. Vatnshamralína leysti út korter yfir sjö, áður en Laxárvatnslína komst í rekstur, og við það urðu Snæfellsnes og Vestfirðir rafmagnslausir í um það bil hálftíma. Skemmdir virðast hafa orðið á Hrútartungulínu og straumlaust varð á sunnanverðum Vestfjörðum um kl 9:20. Útsláttur hefur einnig orðið á Hrútatungulínu, Búrfellslínum og Kolviðarhólslínu og hafa stórir notendur orðið fyrir ítrekuðum truflunum en í skamman tíma í senn. Einnig hefur byggðalínuhringurinn rofnað nokkrum sinnum. Að sögn vaktmanna í stjórnstöð Landsnets er þetta með mestu veðurhæð sem þeir sem þar vinna hafa séð og hafa óvenjumargar útleysingar átt sér stað á skömmum tíma í flutningskerfinu og er búist við áframhaldandi rafmagnstruflunum þar til veður gengur niður.
Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42
Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent