Toyota- og Lexuseigendur fá fría ástandsskoðun á bremsum Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 13:27 Bremsur teknar í gegn hjá Toyota. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ. Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent
Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent