Toyota- og Lexuseigendur fá fría ástandsskoðun á bremsum Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 13:27 Bremsur teknar í gegn hjá Toyota. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ. Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent
Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ.
Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent