Hvað á veturinn að heita? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2015 12:48 Myndir sem eru nokkuð einkennandi fyrir veturinn. vísir/vilhelm/stefán Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið. Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið.
Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33