Jeremy Clarkson vikið úr starfi Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2015 16:57 Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Vísir/AFP Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent
Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent
Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21