Brjóst og ekki brjóst sigga dögg skrifar 26. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Þegar við sjáum eitthvað oft þá verður ákveðin viðvani og hlutur sem áður þótti framandi, jafnvel ógnvænlegur, verður það ekki lengur. Hin formlega skýring á viðvana er eftirfarandi:Endurtekin birting óskilyrta áreitisins leiðir til stigminnkandi styrks skilyrtrar svörunar.•Fyrst er mikil minnkun í svörun en svo jafnast það út.•En ef óskilyrta áreitið er haldið frá í lengri tíma eykst svörun aftur•Því oftar sem viðvani á sér stað því hraðar verður viðvani í hvert skiptiÞetta í raun þýðir að af því að #freethenipple myndirnar eru í dreifingu á netinu þá gætu allar þessar geirvörtur gert það að verkum að þú hættir að veita brjóstum sérstaka athygli og einmitt hættir að tengja þær við eitthvað kynferðislegt. Þetta er spurning um um skilyrðingu og að tengja eitt saman við annað. Rétt eins og súkkulaði í eggjalögun er tengt við páskana þá er hægt að tengja brjóst við eitthvað sem ekki er kynferðislegt heldur bara hluti af líkamanum. Svipað er uppi á teningnum með brjóstgjöf, með því að hana sýnilega þá er verið að minna á að brjóst eru ekki kynfæri heldur einfaldlega enn einn staður á líkamanum sem er háður einstaklingsbundnu útliti. Það mætti líka líta á þetta átak sem kerfibundna ónæmingu eða flæði sem einnig er notuð sem meðferð við fælni. Kerfisbundin ónæming er þegar fólk látið búa til óttastigveldi, þar sem það raðar óttavöldunum í þrep eftir því hversu mikinn ótta þeir vekja. Fólk ímyndar sér svo hvert þrep í stigveldinu, eitt á eftir öðru, á meðan það slakar á. Slökunin parast því við það sem fólk óttaðist, og kemur því að lokum í staðinn fyrir kvíðann sem það vakti áður upp.Í flæði er skjólstæðingurinn sífellt látinn horfast í augu við það sem hann óttast, þar til það hættir að vekja með honum kvíða. Dæmi um það er ef fólk með lofthræðslu þyrfti að standa á svölum á 8. hæð í blokk til lengri tíma. Þessi aðferð virkar yfirleitt hratt fyrir sig.Horfðu á brjóstin og skoðaðu hvaða hugmyndir vakna og veltu því fyrir þér hvaðan þessar hugmyndir koma og hvort ekki sé komin tími til að skipta hreinlega um afstöðu gagnvart brjóstum. Heilsa Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 FreeTheNipple Ég prófaði að hefta, líma, negla og sauma fyrir munninn á mér því ég ætlaði sko ekki að tengja mig þessum degi á nokkurn hátt. En hér er ég. Að tengja mig, tengjast, vera tengd, en samt á allt annan hátt. 26. mars 2015 11:48 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Þegar við sjáum eitthvað oft þá verður ákveðin viðvani og hlutur sem áður þótti framandi, jafnvel ógnvænlegur, verður það ekki lengur. Hin formlega skýring á viðvana er eftirfarandi:Endurtekin birting óskilyrta áreitisins leiðir til stigminnkandi styrks skilyrtrar svörunar.•Fyrst er mikil minnkun í svörun en svo jafnast það út.•En ef óskilyrta áreitið er haldið frá í lengri tíma eykst svörun aftur•Því oftar sem viðvani á sér stað því hraðar verður viðvani í hvert skiptiÞetta í raun þýðir að af því að #freethenipple myndirnar eru í dreifingu á netinu þá gætu allar þessar geirvörtur gert það að verkum að þú hættir að veita brjóstum sérstaka athygli og einmitt hættir að tengja þær við eitthvað kynferðislegt. Þetta er spurning um um skilyrðingu og að tengja eitt saman við annað. Rétt eins og súkkulaði í eggjalögun er tengt við páskana þá er hægt að tengja brjóst við eitthvað sem ekki er kynferðislegt heldur bara hluti af líkamanum. Svipað er uppi á teningnum með brjóstgjöf, með því að hana sýnilega þá er verið að minna á að brjóst eru ekki kynfæri heldur einfaldlega enn einn staður á líkamanum sem er háður einstaklingsbundnu útliti. Það mætti líka líta á þetta átak sem kerfibundna ónæmingu eða flæði sem einnig er notuð sem meðferð við fælni. Kerfisbundin ónæming er þegar fólk látið búa til óttastigveldi, þar sem það raðar óttavöldunum í þrep eftir því hversu mikinn ótta þeir vekja. Fólk ímyndar sér svo hvert þrep í stigveldinu, eitt á eftir öðru, á meðan það slakar á. Slökunin parast því við það sem fólk óttaðist, og kemur því að lokum í staðinn fyrir kvíðann sem það vakti áður upp.Í flæði er skjólstæðingurinn sífellt látinn horfast í augu við það sem hann óttast, þar til það hættir að vekja með honum kvíða. Dæmi um það er ef fólk með lofthræðslu þyrfti að standa á svölum á 8. hæð í blokk til lengri tíma. Þessi aðferð virkar yfirleitt hratt fyrir sig.Horfðu á brjóstin og skoðaðu hvaða hugmyndir vakna og veltu því fyrir þér hvaðan þessar hugmyndir koma og hvort ekki sé komin tími til að skipta hreinlega um afstöðu gagnvart brjóstum.
Heilsa Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 FreeTheNipple Ég prófaði að hefta, líma, negla og sauma fyrir munninn á mér því ég ætlaði sko ekki að tengja mig þessum degi á nokkurn hátt. En hér er ég. Að tengja mig, tengjast, vera tengd, en samt á allt annan hátt. 26. mars 2015 11:48 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
FreeTheNipple Ég prófaði að hefta, líma, negla og sauma fyrir munninn á mér því ég ætlaði sko ekki að tengja mig þessum degi á nokkurn hátt. En hér er ég. Að tengja mig, tengjast, vera tengd, en samt á allt annan hátt. 26. mars 2015 11:48
Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33