Hvað er ein velta milli vina? Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2015 15:25 Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu. Bílar video Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent
Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu.
Bílar video Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent