Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill 22. mars 2015 12:00 Henrik Stenson var í stuði í gær. vísir/Getty Svíinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Arnold Palmer Invitational sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída en eftir þrjá hringi er hann á 16 höggum undir pari. Stenson á tvö högg á Morgan Hoffman sem kemur í öðru sæti á 14 höggum undir pari en fjórir kylfingar deila þriðja sætinu á 13 höggum undir, meðal annars sigurvegarinn frá því í fyrra, Matt Every.Rory McIlroy var í baráttu efstu manna framan af þriðja hring í gær en þrír skollar í röð á seinni níu holunum gerðu nánast út um möguleika hans til þess að sigra mótið. Hann situr jafn í 12. sæti á níu höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti Bandaríkjamaðurinn Daniel Berger en þrátt fyrir að sigla lygnan sjó á sjö höggum undir pari gerði hann sér lítið fyrir og fékk Albatross á sjöttu holu. Það gerði hann með því að setja niður 220 metra högg en þetta var í fyrsta sinn í sögu mótsins sem Albatross sést. Lokahringuinn í kvöld ætti að verða spennandi en útsending frá honum hefst klukkan 16:30 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Arnold Palmer Invitational sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída en eftir þrjá hringi er hann á 16 höggum undir pari. Stenson á tvö högg á Morgan Hoffman sem kemur í öðru sæti á 14 höggum undir pari en fjórir kylfingar deila þriðja sætinu á 13 höggum undir, meðal annars sigurvegarinn frá því í fyrra, Matt Every.Rory McIlroy var í baráttu efstu manna framan af þriðja hring í gær en þrír skollar í röð á seinni níu holunum gerðu nánast út um möguleika hans til þess að sigra mótið. Hann situr jafn í 12. sæti á níu höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti Bandaríkjamaðurinn Daniel Berger en þrátt fyrir að sigla lygnan sjó á sjö höggum undir pari gerði hann sér lítið fyrir og fékk Albatross á sjöttu holu. Það gerði hann með því að setja niður 220 metra högg en þetta var í fyrsta sinn í sögu mótsins sem Albatross sést. Lokahringuinn í kvöld ætti að verða spennandi en útsending frá honum hefst klukkan 16:30 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira