Hoffmann leiðir enn á Bay Hill 21. mars 2015 02:51 Morgan Hoffmann hefur leikið frábærlega á Bay Hill. vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Morgan Hoffmann leiðir á Arnold Palmer Invitational en eftir tvo hringi á Bay Hill vellinum er hann á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan næstu mönnum. Hoffmann fékk að vita að amma hans hefði látist rétt áður en hann hóf leik á fyrsta hring í gær en síðan þá hefur hann leikið frábært golf. Á eftir honum koma þeir Matt Every, Harris English og Henrik Stenson á tíu höggum undir pari en besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er í sjötta sæti á átta höggum undir pari og gæti með góðum hring í dag blandað sér í baráttuna um sigurinn. Bay Hill völlurinn hefur ekki reynst bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar eins erfiður og venjulega en miklar rigningar og mjúkar flatir hafa gefið mörgum þeirra tækifæri á því að skora vel. Það verður því áhugavert að sjá hvað kylfingar blanda sér í baráttuna um sigurinn á morgun en þriðji hringur á Arnold Palmer Invitanional verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:30. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Morgan Hoffmann leiðir á Arnold Palmer Invitational en eftir tvo hringi á Bay Hill vellinum er hann á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan næstu mönnum. Hoffmann fékk að vita að amma hans hefði látist rétt áður en hann hóf leik á fyrsta hring í gær en síðan þá hefur hann leikið frábært golf. Á eftir honum koma þeir Matt Every, Harris English og Henrik Stenson á tíu höggum undir pari en besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er í sjötta sæti á átta höggum undir pari og gæti með góðum hring í dag blandað sér í baráttuna um sigurinn. Bay Hill völlurinn hefur ekki reynst bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar eins erfiður og venjulega en miklar rigningar og mjúkar flatir hafa gefið mörgum þeirra tækifæri á því að skora vel. Það verður því áhugavert að sjá hvað kylfingar blanda sér í baráttuna um sigurinn á morgun en þriðji hringur á Arnold Palmer Invitanional verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:30.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira