Audi ætlar ekki í strumpastrætóstríð við BMW Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2015 15:53 BMW 2 Active Tourer. Audi hefur látið hafa eftir sér að fyrirtækið ætli ekki að framleiða strumpastrætó (minivan) og keppa við BMW 2 Active Tourer og það þurfi þeir ekki að gera til að ná markmiðum sínum um 2 milljón bíla sölu á ári fljótlega. BMW kynnti sinn 2-línu Active Tourer sem er 5 manna á síðasta ári og ætlar að auki að kynna 7 manna útgáfu hans í júní á þessu ári. Báðir eru þeir framhjóladrifnir, en það er eitthvað sem BMW bílar eru almennt ekki. Í stað þess að kynna slíkan bíl frá Audi ætlar fyrirtækið að eftirláta það systurfyrirtækinu Volkswagen að keppa við BMW í þessum flokki bíla. Volkswagen er með nokkra bíla í þessum flokki sem eru verðugir keppinautar nýja bíls BMW, segja Audi-menn. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent
Audi hefur látið hafa eftir sér að fyrirtækið ætli ekki að framleiða strumpastrætó (minivan) og keppa við BMW 2 Active Tourer og það þurfi þeir ekki að gera til að ná markmiðum sínum um 2 milljón bíla sölu á ári fljótlega. BMW kynnti sinn 2-línu Active Tourer sem er 5 manna á síðasta ári og ætlar að auki að kynna 7 manna útgáfu hans í júní á þessu ári. Báðir eru þeir framhjóladrifnir, en það er eitthvað sem BMW bílar eru almennt ekki. Í stað þess að kynna slíkan bíl frá Audi ætlar fyrirtækið að eftirláta það systurfyrirtækinu Volkswagen að keppa við BMW í þessum flokki bíla. Volkswagen er með nokkra bíla í þessum flokki sem eru verðugir keppinautar nýja bíls BMW, segja Audi-menn.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent