Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn 9. apríl 2015 12:13 Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær. Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira