Köld byrjun en hann er samt að taka í Minnivallalæk Karl Lúðvíksson skrifar 9. apríl 2015 11:05 Axel Óskarsson með fallegan urriða úr Minnivallalæk Minnivallalækur er án vafa eitt af mest krefjandi veiðisvæðum landsins en jafnframt eitt af þeim skemmtilegustu. Minnivallalækur opnaði fyrir veiðimönnum þann 1. apríl og það var Axel Óskarsson sem var þar við veiðar. Það var mjög kalt í veðri eins og víðast hvar á opnunardaginn en síðan þá hafa aðstæður skánað nokkuð. Þrír urriðar komu á land daginn eftir opnun þar ef einn mjög vænn úr Húsbreiðu. Minnivallalækur getur gefið jafna veiði allt tímabilið og það eina sem í raun breytist er agnið en í byrjun er gjarnan veitt á stærri púpur og straumflugur en þegar þegar hlýnar og lífríkið í ánni tekur við sér er veitt á litlar púpur og þurrflugur. Einhverjir dagar eru lausir hjá Veiðiþjónusunni Strengir svo þeir sem eiga eftir að prófa lækinn ættu klárlega að skoða það. Það sem þarf þó að hafa í huga er að veiða alla staði mjög varlega, ekki skoða hylinn, læðast að bakkanum og láta helst ekki sjá sig. Stangveiði Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði
Minnivallalækur er án vafa eitt af mest krefjandi veiðisvæðum landsins en jafnframt eitt af þeim skemmtilegustu. Minnivallalækur opnaði fyrir veiðimönnum þann 1. apríl og það var Axel Óskarsson sem var þar við veiðar. Það var mjög kalt í veðri eins og víðast hvar á opnunardaginn en síðan þá hafa aðstæður skánað nokkuð. Þrír urriðar komu á land daginn eftir opnun þar ef einn mjög vænn úr Húsbreiðu. Minnivallalækur getur gefið jafna veiði allt tímabilið og það eina sem í raun breytist er agnið en í byrjun er gjarnan veitt á stærri púpur og straumflugur en þegar þegar hlýnar og lífríkið í ánni tekur við sér er veitt á litlar púpur og þurrflugur. Einhverjir dagar eru lausir hjá Veiðiþjónusunni Strengir svo þeir sem eiga eftir að prófa lækinn ættu klárlega að skoða það. Það sem þarf þó að hafa í huga er að veiða alla staði mjög varlega, ekki skoða hylinn, læðast að bakkanum og láta helst ekki sjá sig.
Stangveiði Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði