George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 18:00 George R. R. Martin vísir/getty Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári. Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári.
Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44