Kia mest seldi bíllinn í mars Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 16:15 Kia Sorento. Kia var mest seldi bíllinn á Íslandi í mars. Alls seldust 124 nýir Kia bílar í mánuðinum og merkið var með 12,7% markaðshlutdeild. Toyota var í öðru sæti með 112 nýja bíla, Ford í þriðja með 97 bíla og Volkswagen í því fjórða með 96 bíla selda. ,,Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og við erum í skýjun yfir góðu gengi Kia bíla hér á landi. Með áreiðanleika, frábæra hönnun og 7 ára ábyrð, þá lengstu sem bílaframleiðandi veitir, er Kia að sanna sig sem eitt af söluhæstu merkjum á markaðnum í dag. Kia er ekki bara að ná framúrskarandi árangri hér á landi heldur um allan heim," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju, sem er umboðsaðili Kia á Íslandi. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent
Kia var mest seldi bíllinn á Íslandi í mars. Alls seldust 124 nýir Kia bílar í mánuðinum og merkið var með 12,7% markaðshlutdeild. Toyota var í öðru sæti með 112 nýja bíla, Ford í þriðja með 97 bíla og Volkswagen í því fjórða með 96 bíla selda. ,,Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og við erum í skýjun yfir góðu gengi Kia bíla hér á landi. Með áreiðanleika, frábæra hönnun og 7 ára ábyrð, þá lengstu sem bílaframleiðandi veitir, er Kia að sanna sig sem eitt af söluhæstu merkjum á markaðnum í dag. Kia er ekki bara að ná framúrskarandi árangri hér á landi heldur um allan heim," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju, sem er umboðsaðili Kia á Íslandi.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent