Litaðu stressið frá þér sigga dögg skrifar 9. apríl 2015 16:00 Vísir/Skjáskot Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf. Heilsa Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf.
Heilsa Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira