Litaðu stressið frá þér sigga dögg skrifar 9. apríl 2015 16:00 Vísir/Skjáskot Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf. Heilsa Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið
Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf.
Heilsa Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið