„Þekktasta og besta rokkóperan“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. apríl 2015 20:45 Það var mikið um að vera í Hörpu í dag þegar lokaæfing á rokkóperunni Jesus Christ Superstar fór fram. Óperan verður sýnd í kvöld í Hörpu og á Akureyri á morgun. Magni Ásgeirsson tónlistarmaður er einn þeirra sem að tekur þátt í sýningunni og segir hann þetta vera bæði þekktustu og bestu rokkóperuna sem samin hafi verið. „Fyrir mig er þetta stórkostlegt,“ segir Magni um upplifunina af því að taka þátt í verkefninu. „Þetta er alveg frábær hópur. Ég hef verið að vinna við þessa sýningu erlendis í Bretlandi, Ástralíu og víðar og þetta er algjörlega sambærilegt og eins og Eyþór hann er bara flottasti Jesús sem ég hef heyrt af mörgum erlendum,“ segir Friðrik Karlsson tónlistarstjóra sýningarinnar. Tónlist Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Það var mikið um að vera í Hörpu í dag þegar lokaæfing á rokkóperunni Jesus Christ Superstar fór fram. Óperan verður sýnd í kvöld í Hörpu og á Akureyri á morgun. Magni Ásgeirsson tónlistarmaður er einn þeirra sem að tekur þátt í sýningunni og segir hann þetta vera bæði þekktustu og bestu rokkóperuna sem samin hafi verið. „Fyrir mig er þetta stórkostlegt,“ segir Magni um upplifunina af því að taka þátt í verkefninu. „Þetta er alveg frábær hópur. Ég hef verið að vinna við þessa sýningu erlendis í Bretlandi, Ástralíu og víðar og þetta er algjörlega sambærilegt og eins og Eyþór hann er bara flottasti Jesús sem ég hef heyrt af mörgum erlendum,“ segir Friðrik Karlsson tónlistarstjóra sýningarinnar.
Tónlist Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira