Páskaveðrið: Bjart og hlýtt fyrir norðan en leiðinlegast sunnanlands á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 13:12 Búast má við suðvestlægum áttum með úrkomu en léttir til fyrir norðan og austan á laugardag. Vísir/Stefán Páskaveðrið liggur orðið nokkurn veginn fyrir miðað við spá Veðurstofu Íslands og er útlit fyrir að það verði bjart og hlýtt norðanlands. „Það verður svolítið úrkomusamt hérna sunnanlands og vestan það er að hlýna þannig að þetta verður mest megnis rigning og svolítill blástur með þessu en bjart og hlýtt fyrir norðan og hlýjast á norðaustanverðu landinu,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er að koma lægð á morgun með smá snjókomu sunnanlands eða slyddu. Það gæti því orðið svolítið leiðinlegt veður sunnan- og vestanlands seinni partinn á morgun. Það verður áfram eitthvað föstudaginn langa. Leiðinlegasta veðrið verður hérna sunnanlands,“ segir Þorsteinn en gera má ráð fyrir suðvestlægum áttum með úrkomu yfir páskana en léttir til fyrir norðan og austan og á laugardag. „En það getur orðið svolítið hviðótt fyrir norðan.“Hér má sjá textaspá Veðurstofu Íslands:Í dag og á morgun:Norðanátt, 8-13 m/s og él N- og A-lands, en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst. Vaxandi A-átt í nótt, 13-20 og slydda eða snjókoma S-til seint á morgun, hvassast við ströndina. Hægara og bjartviðri fyrir norðan til kvölds, en hvessir síðan og þykknar upp. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til.Á föstudag: Suðaustan 10-15 m/s og snjókoma eða slydda, en rigning syðst. Hiti kringum frostmark. Suðvestlægari um kvöldið og rigning eða slydda í flestum landshlutum og hiti 1 til 6 stig.Á laugardag:Suðvestan 10-15 m/s og rigning eða súld með köflum, en bjartviðri á NA-landi. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast NA-lands.Á sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á A-landi.Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir stífa suðvestlæga og rigningu eða slyddu með köflum, en þurrviðri NA-til. Smám saman kólnandi veður. Fylgstu með á veðurvef Vísis hér. Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Páskaveðrið liggur orðið nokkurn veginn fyrir miðað við spá Veðurstofu Íslands og er útlit fyrir að það verði bjart og hlýtt norðanlands. „Það verður svolítið úrkomusamt hérna sunnanlands og vestan það er að hlýna þannig að þetta verður mest megnis rigning og svolítill blástur með þessu en bjart og hlýtt fyrir norðan og hlýjast á norðaustanverðu landinu,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er að koma lægð á morgun með smá snjókomu sunnanlands eða slyddu. Það gæti því orðið svolítið leiðinlegt veður sunnan- og vestanlands seinni partinn á morgun. Það verður áfram eitthvað föstudaginn langa. Leiðinlegasta veðrið verður hérna sunnanlands,“ segir Þorsteinn en gera má ráð fyrir suðvestlægum áttum með úrkomu yfir páskana en léttir til fyrir norðan og austan og á laugardag. „En það getur orðið svolítið hviðótt fyrir norðan.“Hér má sjá textaspá Veðurstofu Íslands:Í dag og á morgun:Norðanátt, 8-13 m/s og él N- og A-lands, en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst. Vaxandi A-átt í nótt, 13-20 og slydda eða snjókoma S-til seint á morgun, hvassast við ströndina. Hægara og bjartviðri fyrir norðan til kvölds, en hvessir síðan og þykknar upp. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til.Á föstudag: Suðaustan 10-15 m/s og snjókoma eða slydda, en rigning syðst. Hiti kringum frostmark. Suðvestlægari um kvöldið og rigning eða slydda í flestum landshlutum og hiti 1 til 6 stig.Á laugardag:Suðvestan 10-15 m/s og rigning eða súld með köflum, en bjartviðri á NA-landi. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast NA-lands.Á sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á A-landi.Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir stífa suðvestlæga og rigningu eða slyddu með köflum, en þurrviðri NA-til. Smám saman kólnandi veður. Fylgstu með á veðurvef Vísis hér.
Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira