Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2015 12:09 Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá. Stangveiði Mest lesið Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Veiðitölur LV: 575 laxa vika í Ytri-Rangá Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Uppskeruhátíð Veiðimannsins Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði
Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá.
Stangveiði Mest lesið Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Veiðitölur LV: 575 laxa vika í Ytri-Rangá Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Uppskeruhátíð Veiðimannsins Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði