Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2015 12:09 Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá. Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði