James May úr Top Gear í Top Chef Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 15:13 Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum. Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent
Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum.
Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent