ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 13:15 ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni. Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni.
Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp