Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth. Vísir/Getty Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. Jordan Spieth lék hringina fjóra á átján höggum undir pari en þessi 21 árs gamli Bandaríkjamaður varð þar með sá næstyngsti til að vinna fyrsta risamót ársins. Jordan Spieth talaði sjálfur um það að draumur sinn hafi ræst í gær og menn voru fljótir að grafa upp sjö ára gamalt sjónvarpsinnslag frá árinu 2008. Jordan Spieth var þá aðeins fjórtán ára gamall og strax farinn að vekja mikla athygli þá nemandi í Jesuit High School í Dallas í Texas. Í viðtalinu talar Jordan Spieth um þann draum sinn að vinna Mastersmótið en það er ólíklegt að hann hafi þá búist við að sá draumur myndi rætast fyrir 22 ára afmælið. Hér fyrir neðan má sjá þetta skemmtilega innslag sem varð enn merkilegra eftir frammistöðu Jordan Spieth um helgina. Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. 11. apríl 2015 02:32 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. Jordan Spieth lék hringina fjóra á átján höggum undir pari en þessi 21 árs gamli Bandaríkjamaður varð þar með sá næstyngsti til að vinna fyrsta risamót ársins. Jordan Spieth talaði sjálfur um það að draumur sinn hafi ræst í gær og menn voru fljótir að grafa upp sjö ára gamalt sjónvarpsinnslag frá árinu 2008. Jordan Spieth var þá aðeins fjórtán ára gamall og strax farinn að vekja mikla athygli þá nemandi í Jesuit High School í Dallas í Texas. Í viðtalinu talar Jordan Spieth um þann draum sinn að vinna Mastersmótið en það er ólíklegt að hann hafi þá búist við að sá draumur myndi rætast fyrir 22 ára afmælið. Hér fyrir neðan má sjá þetta skemmtilega innslag sem varð enn merkilegra eftir frammistöðu Jordan Spieth um helgina.
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. 11. apríl 2015 02:32 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08
Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. 11. apríl 2015 02:32
Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30
Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39