Pawel hvattur í forsetaframboð Bjarki Ármannsson skrifar 11. apríl 2015 20:34 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. Vísir Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30
Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00