Sigríður Eyþórsdóttir hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar Nanna Elísa Jakobsdótitr skrifar 23. apríl 2015 17:01 Hér sést verðlaunahafinn ásamt forseta Alþingis. Mynd/Alþingi Sigríður Eyþórsdóttir hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar á hátíð hans sem haldin var í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu Alþingis. „Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin hlaut Sigríður fyrir framlag sitt til Íslandskynningar í Danmörku með bókmenntakynningum og tónlistarflutningi en hún er tónlistarmaður og kórstjóri. „Þá hefur Sigríður látið mikið til sín taka á fjölbreyttu sviði menningar- og félagsmála meðal Íslendinga í Kaupmannahöfn og nágrenni á undanförnum árum og verið öflugur málsvari menningartengdrar starfsemi í Jónshúsi,“ sagði jafnframt í tilkynningunni. „Aðalræðumaður á hátíðinni var Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og flutti hann erindi sem hann nefndi Hugsjónir og peysuskapur. Ræðuna má lesa í heild sinni hér. Verðlaunin hafa áður hlotið: 2014: Bertel Haarder, fyrrverandi menntamálaráðherra Danmerkur. 2013: Erling Blöndal Bengtsson, sellóleikari. 2012: Pétur M. Jónasson, vatnalíffræðingur og prófessor emeritus. 2011: Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. 2010: Søren Langvad byggingarverkfræðingur og forstjóri. 2009: Erik Skyum-Nielsen bókmenntafræðingur og þýðandi. 2008: Guðjón Friðriksson sagnfræðingur. Alþingi veitir Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta í minningu starfa hans í þágu Íslands og Íslendinga. Þau hlýtur hverju sinni einstaklingur sem hefur unnið verk er tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar. Þau verk geta verið á sviði fræðistarfa, viðskipta eða mennta- og menningarmála.“ Þetta kemur fram í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar er að finna á vef Jónshúss. Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Sjá meira
Sigríður Eyþórsdóttir hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar á hátíð hans sem haldin var í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu Alþingis. „Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin hlaut Sigríður fyrir framlag sitt til Íslandskynningar í Danmörku með bókmenntakynningum og tónlistarflutningi en hún er tónlistarmaður og kórstjóri. „Þá hefur Sigríður látið mikið til sín taka á fjölbreyttu sviði menningar- og félagsmála meðal Íslendinga í Kaupmannahöfn og nágrenni á undanförnum árum og verið öflugur málsvari menningartengdrar starfsemi í Jónshúsi,“ sagði jafnframt í tilkynningunni. „Aðalræðumaður á hátíðinni var Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og flutti hann erindi sem hann nefndi Hugsjónir og peysuskapur. Ræðuna má lesa í heild sinni hér. Verðlaunin hafa áður hlotið: 2014: Bertel Haarder, fyrrverandi menntamálaráðherra Danmerkur. 2013: Erling Blöndal Bengtsson, sellóleikari. 2012: Pétur M. Jónasson, vatnalíffræðingur og prófessor emeritus. 2011: Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. 2010: Søren Langvad byggingarverkfræðingur og forstjóri. 2009: Erik Skyum-Nielsen bókmenntafræðingur og þýðandi. 2008: Guðjón Friðriksson sagnfræðingur. Alþingi veitir Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta í minningu starfa hans í þágu Íslands og Íslendinga. Þau hlýtur hverju sinni einstaklingur sem hefur unnið verk er tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar. Þau verk geta verið á sviði fræðistarfa, viðskipta eða mennta- og menningarmála.“ Þetta kemur fram í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar er að finna á vef Jónshúss.
Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Sjá meira