Fimm ára bið Furyk á enda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 08:32 Furyk í sigurjakkanum eftir mótið í gær. Vísir/Getty Jim Furyk vann í gær sinn fyrsta sigur á PGA-móti í fimm ár er hann bar sigur úr býtum á RBC Heritage-mótinu. Furyk hafði betur gegn Kevin Kisner í bráðabana eftir að hafa spilað stórkostlega á lokahringnum. Þá skilaði hann sér í hús á 63 höggum en hann gaf tóninn með því að ná sér í sex fugla á fyrri níu holunum. Troy Merritt var í forystu fyrir lokahringinn en þriggja högga forysta hans hvarf snemma. Hann spilaði á 69 höggum og endaði í þriðja sæti. Merritt bætti vallarmetið með því að spila fyrsta hringinn á 61 höggi. Kisner tryggði sér umspil gegn Furyk með því að ná fugli á átjándu holu. Þeir voru jafnir eftir fyrstu holu bráðabanans en Furyk tryggði sér sigur með fugli á næstu holu, þeirri sautjándu sem er par þrjú. Nýstirnið Jordan Spieth, sem vann nýverið Masters-mótið, endaði í ellefta sæti á tíu höggum undir pari. Hann spilaði á 70 höggum í gær. Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jim Furyk vann í gær sinn fyrsta sigur á PGA-móti í fimm ár er hann bar sigur úr býtum á RBC Heritage-mótinu. Furyk hafði betur gegn Kevin Kisner í bráðabana eftir að hafa spilað stórkostlega á lokahringnum. Þá skilaði hann sér í hús á 63 höggum en hann gaf tóninn með því að ná sér í sex fugla á fyrri níu holunum. Troy Merritt var í forystu fyrir lokahringinn en þriggja högga forysta hans hvarf snemma. Hann spilaði á 69 höggum og endaði í þriðja sæti. Merritt bætti vallarmetið með því að spila fyrsta hringinn á 61 höggi. Kisner tryggði sér umspil gegn Furyk með því að ná fugli á átjándu holu. Þeir voru jafnir eftir fyrstu holu bráðabanans en Furyk tryggði sér sigur með fugli á næstu holu, þeirri sautjándu sem er par þrjú. Nýstirnið Jordan Spieth, sem vann nýverið Masters-mótið, endaði í ellefta sæti á tíu höggum undir pari. Hann spilaði á 70 höggum í gær.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira