Simms dagar um helgina hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 9. maí 2015 11:07 Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá. Sérfæðingar Simms verða á staðnum að sýna viðgerðir á Simms Gore-Tex vörum og bjóða öllum þeim sem eiga Simms Gore-Tex vöðlur eða jakka að kíkja með þær í búðina um helgina. Veiðivon er að taka upp fyrstu stóru sumarsendinguna frá Simms þessa dagana og þar kennir ýmissa grasa og munum þeir að sjálfsögðu sýna og segja frá því nýjasta frá Simms fyrir sumarið. Sérfræðingarnir eru til taks til að ræða við gesti og gangandi um allt það nýja frá Simms. Einnig verður á staðnum fulltrúi frá Angling iQ sem er nýtt íslenskt veiði app í snjallsíma sem er á leiðinni á markað í sumar. Við fáum að vita allt um appið, hvernig það virkar og munu gestir fá tækifæri til að skrá sig í prófanir á appinu. Stangveiði Mest lesið Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði
Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá. Sérfæðingar Simms verða á staðnum að sýna viðgerðir á Simms Gore-Tex vörum og bjóða öllum þeim sem eiga Simms Gore-Tex vöðlur eða jakka að kíkja með þær í búðina um helgina. Veiðivon er að taka upp fyrstu stóru sumarsendinguna frá Simms þessa dagana og þar kennir ýmissa grasa og munum þeir að sjálfsögðu sýna og segja frá því nýjasta frá Simms fyrir sumarið. Sérfræðingarnir eru til taks til að ræða við gesti og gangandi um allt það nýja frá Simms. Einnig verður á staðnum fulltrúi frá Angling iQ sem er nýtt íslenskt veiði app í snjallsíma sem er á leiðinni á markað í sumar. Við fáum að vita allt um appið, hvernig það virkar og munu gestir fá tækifæri til að skrá sig í prófanir á appinu.
Stangveiði Mest lesið Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði