„Þú mátt ekki verða reiður“ Tinni Sveinsson skrifar 8. maí 2015 11:15 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru nú staddir á Austurlandi og fara út á sjó frá Breiðdalsvík til að renna fyrir fisk. Þegar í land er komið er Davíð hæstánægður með túrinn og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. „Ég er með veski og síma á mér!“ öskrar hann á Brynjólf sem iðrast samt einskis. „Þú mátt ekki verða reiður. Þetta var Steingrímur, ekki ég,“ svarar hann. Steingrímur er annað sjálf Brynjólfs sem hefur verið viðloðandi Illa farnir þættina hér á Vísi í vetur og þylur jafnan upp þjóðlegan fróðleik í löngum bunum. Strákarnir voru einir á Hótel Hallormsstað eina nótt og nýttu sér tækifærið til að sletta úr klaufunum. Þátturinn endar síðan á sprenghlægilegan hátt þegar strákarnir keyra á Hótel Hallormsstað. „Heiðrún hótelstýra tók á móti okkur. Í ljós kom að við vorum með hótelið út af fyrir okkur. Barinn og allt,“ segir Davið en það er bráðfyndið að sjá prakkarasvipinn á þeim þegar þeir frétta af því að þeir eru einir á hótelinu. „Einu skilyrðin voru að við myndum haga okkur vel ... sem við auðvitað gerðum,“ segir hann glettinn.Þetta er fimmtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Hægt er að sjá alla þættina á síðunni visir.is/illafarnir. Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru nú staddir á Austurlandi og fara út á sjó frá Breiðdalsvík til að renna fyrir fisk. Þegar í land er komið er Davíð hæstánægður með túrinn og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. „Ég er með veski og síma á mér!“ öskrar hann á Brynjólf sem iðrast samt einskis. „Þú mátt ekki verða reiður. Þetta var Steingrímur, ekki ég,“ svarar hann. Steingrímur er annað sjálf Brynjólfs sem hefur verið viðloðandi Illa farnir þættina hér á Vísi í vetur og þylur jafnan upp þjóðlegan fróðleik í löngum bunum. Strákarnir voru einir á Hótel Hallormsstað eina nótt og nýttu sér tækifærið til að sletta úr klaufunum. Þátturinn endar síðan á sprenghlægilegan hátt þegar strákarnir keyra á Hótel Hallormsstað. „Heiðrún hótelstýra tók á móti okkur. Í ljós kom að við vorum með hótelið út af fyrir okkur. Barinn og allt,“ segir Davið en það er bráðfyndið að sjá prakkarasvipinn á þeim þegar þeir frétta af því að þeir eru einir á hótelinu. „Einu skilyrðin voru að við myndum haga okkur vel ... sem við auðvitað gerðum,“ segir hann glettinn.Þetta er fimmtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Hægt er að sjá alla þættina á síðunni visir.is/illafarnir.
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00
„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00