Gærdagurinn var kaldasti 7. maí síðastliðinna 19 ára Birgir Olgeirsson skrifar 8. maí 2015 10:25 Aðeins fjórir maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavík vísir/gva Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt. Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt.
Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira