Tíu bestu innréttingarnar Finnur Thorlacius skrifar 6. maí 2015 12:45 Innréttingin í BMW i3. Wards Automotive í Bandaríkjunum velur á hverju ári lista 10 nýrra bíla sem skarta bestu innréttingunni og nýverið birti Wards hvaða bílar sköruðu framúr. Að þessu sinni var enginn bíll á listanum dýrari en 65.000 dollarar en í fyrra voru 2 bílar á listanum með sex tölustafa verðmiða og annar þeirra Rolls Royce Wraith. Listinn í ár er svona og verð hvers þeirra vestanhafs í sviga:BMW i3 ($52,550)Chrysler 300C Platinum ($51,175)Ford F-150 King Ranch ($60,675)GMC Canyon SLT ($40,465)Honda Jazz EX-L ($21,590)Jeep Renegade Limited ($33,205)Kia Sedona SXL ($43,295)Mazda6 Grand Touring ($33,395)Mercedes C400 ($65,000)Nissan Murano SL ($41,905) Við mat á bílunum er horft til, efnisnotkunar, þæginda, virkni, öryggis og smíðagæða innréttinganna. Það kemur nokkuð á óvart að ódýrir bílar eins og Honda Jazz, Mazda6 og Jeep Renegade skuli komast á þennan lista, en í sínum ódýrustu útfærslum kosta þeir ekki nema, 16.000, 22.000 og 25.000 dollara. Engu að síður virðast innréttingar þeirra vera mjög vandaðar. Bandarískir framleiðendur eiga 4 bíla á listanum, japanskir 3, þýskir 2 og Kia frá S-Kóreu 1.Innréttingin í Mercedes Benz C-Class. Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent
Wards Automotive í Bandaríkjunum velur á hverju ári lista 10 nýrra bíla sem skarta bestu innréttingunni og nýverið birti Wards hvaða bílar sköruðu framúr. Að þessu sinni var enginn bíll á listanum dýrari en 65.000 dollarar en í fyrra voru 2 bílar á listanum með sex tölustafa verðmiða og annar þeirra Rolls Royce Wraith. Listinn í ár er svona og verð hvers þeirra vestanhafs í sviga:BMW i3 ($52,550)Chrysler 300C Platinum ($51,175)Ford F-150 King Ranch ($60,675)GMC Canyon SLT ($40,465)Honda Jazz EX-L ($21,590)Jeep Renegade Limited ($33,205)Kia Sedona SXL ($43,295)Mazda6 Grand Touring ($33,395)Mercedes C400 ($65,000)Nissan Murano SL ($41,905) Við mat á bílunum er horft til, efnisnotkunar, þæginda, virkni, öryggis og smíðagæða innréttinganna. Það kemur nokkuð á óvart að ódýrir bílar eins og Honda Jazz, Mazda6 og Jeep Renegade skuli komast á þennan lista, en í sínum ódýrustu útfærslum kosta þeir ekki nema, 16.000, 22.000 og 25.000 dollara. Engu að síður virðast innréttingar þeirra vera mjög vandaðar. Bandarískir framleiðendur eiga 4 bíla á listanum, japanskir 3, þýskir 2 og Kia frá S-Kóreu 1.Innréttingin í Mercedes Benz C-Class.
Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent