Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2015 20:32 Emma Sigrún hóf söfnunina skömmu eftir skjálftann þar sem hún perlaði slaufur og seldi gegn vægu gjaldi. Mynd/UNICEF Perlarinn Emma Sigrún Jónsdóttir Ljós mætti á skrifstofur UNICEF fyrr í dag með 70.500 krónur sem hún hafði safnað til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans í Nepal með því að perla slaufur og selja. Hin fimm ára Emma Sigrún hóf söfnunina skömmu eftir skjálftann þar sem hún perlaði slaufur og seldi gegn vægu gjaldi.Sjá einnig: Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal Sólveig Jónsdóttir hjá UNICEF segir samtökin ótrúlega þakklát fyrir stuðning Emmu Sigrúnar. „Þetta er frábært framtak hjá þessari stúlku en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún lætur gott af sér leiða, þrátt fyrir að vera sjálf bara fimm ára gömul.“ Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, móðir Emmu Sigrúnar, segir dóttur sína hafa sagt við sig að nú þyrftu þær að „fara að selja slaufurnar“ segir að þær höfðu fylgst með fréttatímum og séð myndir frá hamfarasvæðunum í Nepal.Emma Sigrún vill leggja sitt af mörkunum fyrir börnin í Nepal. Hún býr til þessar slaufur og selur á 500kr. Allur peningurinn fer hún með til UNICEF. Hafið samband í einkaskilaboðum til að panta :)Posted by Hafdís Magn on Monday, 27 April 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Sjá meira
Perlarinn Emma Sigrún Jónsdóttir Ljós mætti á skrifstofur UNICEF fyrr í dag með 70.500 krónur sem hún hafði safnað til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans í Nepal með því að perla slaufur og selja. Hin fimm ára Emma Sigrún hóf söfnunina skömmu eftir skjálftann þar sem hún perlaði slaufur og seldi gegn vægu gjaldi.Sjá einnig: Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal Sólveig Jónsdóttir hjá UNICEF segir samtökin ótrúlega þakklát fyrir stuðning Emmu Sigrúnar. „Þetta er frábært framtak hjá þessari stúlku en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún lætur gott af sér leiða, þrátt fyrir að vera sjálf bara fimm ára gömul.“ Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, móðir Emmu Sigrúnar, segir dóttur sína hafa sagt við sig að nú þyrftu þær að „fara að selja slaufurnar“ segir að þær höfðu fylgst með fréttatímum og séð myndir frá hamfarasvæðunum í Nepal.Emma Sigrún vill leggja sitt af mörkunum fyrir börnin í Nepal. Hún býr til þessar slaufur og selur á 500kr. Allur peningurinn fer hún með til UNICEF. Hafið samband í einkaskilaboðum til að panta :)Posted by Hafdís Magn on Monday, 27 April 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Sjá meira
Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27