Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. maí 2015 14:22 Úr myndbandinu við Heart Beat. mynd/berljót arnalds „Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér. Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira